Leita í fréttum mbl.is

Þú Kristur

Þú, Kristur, ástvin alls sem lifir. Sb. 51

Þú, Kristur, ástvin alls, sem lifir,
ert enn á meðal vor.
Þú ræður mestum mætti yfir
og máir dauðans spor.
Þú sendir kraft af hæstum hæðum,
svo himinvissan kveikir líf í æðum,
og dregur heilagt fortjald frá.
:,: Oss fegurð himins birtist þá. :,:

Þín elska nær til allra manna,
þótt efinn haldi þeim,
og lætur huldar leiðir kanna
að ljóssins dýrðarheim.
Vér skulum þínir vottar vera
og vitnisburð um stórmerki þín bera,
því þú ert eilíf ást og náð
:,: og öllum sálum hjálparráð. :,:


Valdimar V. Snævarr.
W. A. Mozart



« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Jóhannesdóttir

falleg vers og vindasömum degi. Takk Lói minn

Guðrún Jóhannesdóttir, 23.9.2007 kl. 17:59

2 Smámynd: Guðrún Jóhannesdóttir

humm, átti að vera  Á vinda...

Guðrún Jóhannesdóttir, 23.9.2007 kl. 18:00

3 identicon

Lífið er lotterí

http://www.youtube.com/watch?v=cvAhSWWGIOg&mode=related&search=

Tóti (IP-tala skráð) 23.9.2007 kl. 23:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Bloggari

Eyjólfur Sturlaugsson
Dalamaður 
eyjolfur.sturlaugsson@gmail.com

 

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband