Leita í fréttum mbl.is

Busun

Hryllingurinn í búningi

Það er merkilegt hvað busun hefur verið lífseig hefð í framhaldskólum miðað við hvað margir segja neikvætt álit sitt á þessum sið.  Reyndar verður að segjast að busun í dag er mun ofbelisminni meðferð heldur en fyrir um það bil 20 árum eða svo.   Einhverjir framhaldsskólar finnast þar sem busun hefur breyst í hátíð sem snýst um að bjóða nýja nema velkomna í skólasamfélagið.

En busun gengur samt á flestum stöðum út á ofbeldi, andlegt og jafnvel líkamlegt.  Þótt enginn " meini" neitt með þessu er mörg dæmi um nýnema sem haldnir eru óstöðvandi kvíða fyrir sinni busun.

Ég skoðaði aðeins netið og fann mér til undrunar ótrulega margt um busun.  Þannig skilaði orðið "busun" hvorki meira né minna en 745 niðurstöðun í íslenskri leitarvél.  Af myndum að dæma er býsna mikið lagt uppúr hryllinginum sumstaðar. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Bloggari

Eyjólfur Sturlaugsson
Dalamaður 
eyjolfur.sturlaugsson@gmail.com

 

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband