Sunnudagur, 9. september 2007
Júdo
Jæja þá eru langþráðar æfingar júdofélaganna að byrja. Drengirnir búnir að bíða í nokkrar vikur eftir að æfingar hæfust á ný. Keli ætlar að æfa að mestu með JR í vetur, en verður í frívikum sínum á æfingum hjá Júdodeild Umf. Selfoss. Stulli æfir á Selfossi og er að æfa handbolta með þessu fimm sinnum í viku, þannig að hann þarf í einhverja daga að fara bæði á æfingu í júdo og handbolta.
Deildin er að gíra sig upp í starfinu og stendur m.a yfir endurnýjun á dýnum í æfingaraðstöðunni. Fyrstu æfingar voru 3. sept. og er þátttaka bara góð.
Aldrei of seint að byrja að æfa, segja sannir júdomenn. www.umfs.is/judo
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.