Sunnudagur, 27. ágúst 2006
Gugga fertug
Í gær, þann 26. ágúst, varð Gugga fetug. Í því tilefni var haldið uppá afmælið með matarboði. Í matinn var hefðbundinn grillmatur. Sigga systir mætti en hún varð fertug 25.ágúst og því upplagt að halda uppá afmælið saman.
Gugga fékk margt góðra gjafa og var sungið fyrir hana á fjórum tungumálum; ensku, dönsku, portúgölsku og íslensku. Þær Gugga og Sigga bera sig vel þrátt fyrir árin fjörutíu eins og sjá má á myndunum.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.8.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 206597
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.