Sunnudagur, 13. ágúst 2006
Lopapeysan hans Rikka
Rikki fékk nýja lopapeysu í síðustu viku. Peysuna prjónaði Gróa á Uxahrygg að beiðni Ömmu Sillu. Þetta er mjög vönduð og góð peysa og fer Rikka ljómandi vel. Vegna tilefnisins var tekin ljósmynd af vinkonunum Gróu og Sillu, svo má einnig sjá Rikka með Birnu í nýju fallegu lopapeysunni sinni.
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.