Föstudagur, 1. júní 2007
Skólaslit yfirstaðin
Jæja þá er ég búinn að slíta skólanum. Skólaslitin voru fyrr í kvöld og gengu vel. Búið að útskrifa 100 nemendur úr 10.bekk. Þar með er 11. árinu mínu í skólastjórn að ljúka.
Í kvöld skyggði það ekki á gleðina að Keli fékk tvær viðurkenningar við útskriftina fyrir góðan námsárangur m.a viðurkenningu fyrir besta heildarárangur á grunnskólaprófi.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.5.): 3
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 206404
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.