Leita í fréttum mbl.is

Áfram ÍBK

Þegar ég var lítill og var að alast upp í sveitinni vestur í Dölum var leikinn fótbolti öllum stundum þegar færi gafst.  Börn í sumardvöl og við heimabörnin gátum dundað við þetta í öllum veðrum.  Það var náttúrulega ekki hægt að halda með Ungmennafélaginu í fótboltanum því það tók ekki þátt í neinni keppni í fótbolta nema hérðasmóti.  Ekki veit ég afhverju ÍBK (Íþróttabandalag Keflavíkur) varð fyrir valinu, en frá því að ég var polli hélt ég með ÍBK.  Frændi minn sem var frá Akranesi hann var ÍA og þannig spiluðum við á móti hvorum öðrum; ég var ÍBK og hann var ÍA.

Ég hef haldið með ÍBK síðan, en aldrei farið á leik.  Á Siglufirði hélt maður náttúrulega með KS og nú með Umf. Selfoss...eins langt og það nær.

Ég er reyndar ekki viss um að ÍBK sé til lengur..en Keflavík með stóru K-i keppir alltaf í úrvalsdeild.

Áfram Keflavík.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Bloggari

Eyjólfur Sturlaugsson
Dalamaður 
eyjolfur.sturlaugsson@gmail.com

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband