Föstudagur, 25. maí 2007
Hvítasunna
Í hvað notar fólk Hvítasunnuhelgina ? Hjá minni fjölskyldu eru engar sérstakar hefðir með þessa hátíð; hvorki í mat né afþreyingu. Einhvernveginn svo hefðalaus helgi miðað við önnur frí eins og jólafrí og páskafrí. Hjá mér fer það talsvert eftir veðri hvað maður tekur sér fyrir hendur.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.8.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 206607
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.