Fimmtudagur, 17. maí 2007
Mikil spenna hjá júdobræðrum
Það var mikil spenna hjá þeim Kela og Stulla í gær en þá héldu þeir af landi brott á alþjóðegt júdomót í Lundi í Svíþjóð. Þeir keppa í dag og verða svo í æfingabúðum fram á sunnudag. Dagskráin er þétt þessa daga og m.a æfa þeir meira eða minna í 6 tíma á dag í þrjá daga.
Mótið heitir Bodu Nord 2007 og er árlegur viðburður í júdóheiminum.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.