Þriðjudagur, 15. maí 2007
Miðjan var kosin niður
Í kosningunum var miðja íslenskra stjórnmála kosin niður. Þeir flokkar sem hafa verið inni á miðju stjórnmála; Framsóknarflokkurinn og Samfylkingin töpuðu fylgi. Flokkarnir sem eru lengst til hægri og vistri unnu fylgi. Fylgið leitaði frá miðjunni í þessum kosningum.
Ef ný stjórn á að endurspegla það ætti stjórn Vistri grænna og Sjálfstæðisflokks ekki að vera kostur heldur stjórn sem teigir sig í aðra hvora áttina þá með aðeins annanhvorn flokkinn innaborðs.
Ef það verður stjórn til hægri með Sjálfstæðisflokknum ætti hann að leiða hana og ef það er stjórn til vinstir með Vistri grænum ættu þeir að leiða hana. Aðrir flokkar ættu ekki leiða ríkisstjórn.
Biðstaða í viðræðum stjórnarflokkanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:56 | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.