Leita í fréttum mbl.is

Tölvugrafík

Í gærkveldi horfði maður fyrst á Júróvisionkeppninga og fylgdist með stigagjöfinni þar.  Grafísk framsetning var með því mótinu að nánast útilokað var að sjá á skjánum stöðuna á stigatöflunni.

Á kosningavöku Stöðvar 2 var eiginlega það sama uppi á teningnum; afar erfitt að sjá prósentutölur, þótt vel sæust súlurnar.  Á RÚV var þetta best.  Einnig mjög gott á mbl.is.

Fyrir nokkrum dögum sýndi RÚV frá fyrstu kosningavöku sinni.   Þar voru tölurnar handskrifaðar á pappaspjöld sem var smellt á stærri töflu, sem myndavélin tók mynd af.  Þótt gamaldags væri sýndist mér þó upplýsingarnar skila sér ágætlega.  Þetta leiðir hugann að því hvort tilraunir í grafískri framsetningu séu ekki í sumum tilvikum að missa algjörlega marks og betra sé að hafa þetta sem allra allra einfaldast.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Bloggari

Eyjólfur Sturlaugsson
Dalamaður 
eyjolfur.sturlaugsson@gmail.com

 

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband