Miðvikudagur, 9. maí 2007
Markaðurinn
Íslendingar virðast vera ansi klárir kaupsýslumenn. Það er varla hægt að opna blað án þess að rekast á fréttir af fjárfestingum, yfirtökutilboðum og hagnaði. Varla ein einasta frétt um tap, gjaldþrot eða misheppnaðar fjárfestingar. Allt virðist meira eða minna ganga fullkomlega upp hjá öllum Íslendingum sem standa í þessu í miklum mæli.
Þá fjölgar stöðugt þeim sviðum sem Íslendingar fara í "útrás" á. Engin starfssemi virðist vera þannig að ekki megi "græða" og "fjárfesta" í henni erlendis. Það er helst að bændur og sjómenn haldi að sér höndum.
Þessi þróun er auðvitað ævintýri líkust og hreint ekki slæmt að lifa hana.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.