Leita í fréttum mbl.is

Markaðurinn

Íslendingar virðast vera ansi klárir kaupsýslumenn.  Það er varla hægt að opna blað án þess að rekast á fréttir af fjárfestingum, yfirtökutilboðum og hagnaði.   Varla ein einasta frétt um tap, gjaldþrot eða misheppnaðar fjárfestingar.  Allt virðist meira eða minna ganga fullkomlega upp hjá öllum Íslendingum sem standa í þessu í miklum mæli.

Þá fjölgar stöðugt þeim sviðum sem Íslendingar fara í "útrás" á.  Engin starfssemi virðist vera þannig að ekki megi "græða" og "fjárfesta" í henni erlendis.  Það er helst að bændur og sjómenn haldi að sér höndum.

Þessi þróun er auðvitað ævintýri líkust og hreint ekki slæmt að lifa hana.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Bloggari

Eyjólfur Sturlaugsson
Dalamaður 
eyjolfur.sturlaugsson@gmail.com

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband