Sunnudagur, 6. maí 2007
Forsetinn hefur vinnu
Það er svo skrýtið að þegar maður les um að forsetinn sé þreyttur, þá vaknar maður upp við þá furðulegu staðreynd að þetta er vinnandi maður.
Einhvern veginn sér maður ekki forsetann fyrir sér á kafi í vinnu. En trúlega er hann það og að ég best veit er forsætisiembættið fáliðað.
Kannski er þetta þörf áminning á að skoða vinnuskilyrði þjóðhöfðingja okkar.
Forsetinn við góða heilsu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér var ekki neitt sérstaklega órótt vegna þreytu/veikinda forsetans. Ekki frekar en vegna hvers annars. Það er nú ekki eins og karlinn sé ómissandi !?!?!
Gerir kannski helst karlmennsku skömm til eins og þegar var stumrað yfir honum löskuðum á handlegg í reiðtúrnum forðum, eins og hann væri lífshættulega slasaður.
Hvers vegna erum við þetta snobb/bruðl embætti ?!?!?
Siggi (IP-tala skráð) 7.5.2007 kl. 01:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.