Leita í fréttum mbl.is

Ingólfsfjall og Káta

Ég er nýkominn úr fjallgöngu á Ingólfsfjall með starfsfélögum úr Vallaskóla.  Alls 30 manns. Fórum að stað um kl. 18.00 og vorum komin niður uppúr kl. 20.00.  Sól, heiðskýrt og fallegt veður, vísu nokkuð napurt á fjallinu sjálfu.  Ferðin var hin besta líkamsrækt og skemmtun og bauð stjórn starfsmannafélagsins uppá veitingar bæði uppi á fjallinu og niðri í lok göngunnar.

Það hinsvegar skyggir á ferðina að á niðurleið, hvarf frá mér hundurinn; hún Káta.  Sást síðast til hennar á niðurleið í miðju fjalli.   Hvernig sem leitað var og kallað í allar áttir með fjallinu og víðar fengum við ekkert svar.  Hundurinn barasta hvarf.

Svo nú er sorg á Víðvöllunum...höldum leitinni áfram í fyrramálið.

Og takk fyrir veturinn....hann er víst að verða búinn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Bloggari

Eyjólfur Sturlaugsson
Dalamaður 
eyjolfur.sturlaugsson@gmail.com

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband