Fimmtudagur, 29. mars 2007
Í gær var það gemsi í dag er það bíll
Í dag afrekaði ég það helst að skipta um bíl. Er búinn að vera á 7 manna Hyundai Trajet árgerð 2001 í tæp tvö ár. Ég var mjög frumlegur í viðskiptunum í dag. Fékk mér sko Hyndai Trajet aftur. Nú árgerð 2005, sjálfskiptan með dísel vél. Að öðru leiti alveg eins bílar (reyndar annar litur)...já þetta var nú öll breytingin.
Á morgun ætla ég að skipta um hús... ef ég finn eitthvað sem er alveg eins.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.5.): 4
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 206405
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.