Leita í fréttum mbl.is

Þriðji gemsinn minn er Samsung x820

Já það er alveg ótrúlegt hvað GSM símarnir mínir duga lengi.  Frá 1998 er ég bara búinn að eiga tvo síma.  Sá sem ég er að leggja núna er ekki einu sinni alveg ónýtur... heyrist víst brak og brestir þegar aðrir heyra í mér.  Fyrri síminn dugði í 4 ári og sá seinni í rétt tæp 5 ár.

Síminn sé ég fékk núna (reyndar að gjöf) er ansi flottur miðað við þann gamla allavega og kannski er hann bara flottur á heildina litið.  Endalausir möguleikar.  Fatta ekki til hvers ég á að nota sumt reyndar....  Sniðugast finnst mér að ég get sett hann við hliðina á fartölvunni minni og náð infrarauðu sambandi við hann og notað símann þannig sem módem hvar og hvenær sem er í heiminum( hmm þar sem er GSM samband sko) og þannig komist m.a á Internetið í tölvunni.   Dáldið töff.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Samgleðst, lífið er svo sannarlega ljúft ;)

Ester Sveinbjarnardóttir, 28.3.2007 kl. 20:59

2 Smámynd: Jón Baldvin Hannesson

Töff módem en ótrúlega dýr leið. Félagi minn gerði sér leik að þessu í sumar á Spáni og reikningurinn taldist í nokkrum tugum þúsunda! Njóttu hinna eiginleikanna og sparaðu þennan.

Og gangi ykkur vel við fermingarnar. 

Jón Baldvin Hannesson, 28.3.2007 kl. 21:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Bloggari

Eyjólfur Sturlaugsson
Dalamaður 
eyjolfur.sturlaugsson@gmail.com

 

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband