Miđvikudagur, 31. maí 2006
Skólaslit
Á morgun verđa skólaslit í Vallaskóla. Ţetta er stór dagur fyrir suma og kannski líka mig. Ţetta eru 10 slitin sem ég stjórna og í allt hef ég kvatt og útskrifađ um 600 nemendur. Ansi gott held ég bara. Ţađ leiđinlegasta viđ skólaslit er samt ađ kveđja kennara sem annađhvort fara úr skólanum eftir mörg ár eđa eru ađ láta af störfum eftir áratuga starf.
Svo er bara ađ sjá til hvort ég tel ađ skynsamlegt sé ađ halda áfram sem skólastjóri. Ţetta er nú ekki auđveldasta starf í heiminum.
Tenglar
Góđar slóđir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.