Miðvikudagur, 14. mars 2007
Gott að fá þessa staðfestingu...
Þar sem umræða um tölvuleiki er oft á neikvæðum nótum er maður nú ekki alltaf tala um áhuga sinn á tölvuleikjum. Því fannst mér gott að fá þá staðfestingu að um 40 % fullorðinna hafi gaman af slíkum leikjum. Trúlega fer þessi tala hækkandi með árunum.
![]() |
Tölvuleikir ekki lengur bara fyrir börn og unglinga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.8.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 206597
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.