Leita í fréttum mbl.is

Tveir á túni

img338Já þeir eru flottir þessir tveir drengir, sem  úti á túni standa og horfa í átt að ljósmyndaranum.

Nokkuð sparilegir ef að er gáð; í vesti og með bindi. En einnig í stigvélum, sem þótti góður fótabúnaður og hugsanlega ekki allra eign.

Bræðurnir Stulli og Stebbi eru hér sennilega í Hvammsdal...eða hvað ?  Og hvað skyldu þeir vera gamlir ...myndin er allavega tekin fyrir 1950.

Alveg hreint frábær mynd ! 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hann pabbi minn, Stebbi segir að þetta ætti að vera 1945 í Hvammsdal. Trúlega. Gaman að sjá þetta.

Lói Stefánsson (IP-tala skráð) 3.2.2012 kl. 19:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Bloggari

Eyjólfur Sturlaugsson
Dalamaður 
eyjolfur.sturlaugsson@gmail.com

 

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 206364

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband