Fimmtudagur, 19. janúar 2012
Allir notuðu Kodak
Þetta merki hefur fylgt manni afar lengi. Þar sem ég ólst upp var ekki hægt að fá aðra tegund af filmu en frá Kodak. Ég var orðinn æði stálpaður þegar ég sá aðrar tegundir.
En fyrirtækið átti erfitt með að bregðast við stafrænu bylgjunni. Ég hélt þó að það væri að hafast á tímabili. Þeir framleiddu prýðilegar stafrænar myndavélar í kringum 2004. Ég eignaðist eina slíka sem reyndist mér ákaflega vel.
Á vissan hátt sér maður eftir þessum fallna risa úr tilveru sinni.
Kodak er gjaldþrota | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
sumt lifir ekki endalaust ;)
Aprílrós, 19.1.2012 kl. 09:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.