Föstudagur, 2. desember 2011
Vitað mál
Mín skoðun er að einokunartilburðir MS verði að lokum bændum skaðlegir. Vonandi eykst samkeppni þannig að MS fari að byggja upp vinnslu í auknum mæli í héraði. Búðardalur er hugsanlega næstur í afskurði og tilfluttingi á vinnslu til rvk.
Síminn hefur haft dyggan stuðning á landsbyggðinni lengst af. Hann fór að loka starfsstöðvum sínum smátt og smátt og er nú næstum búinn að afnema þær. Einnig lokaði hann stöðvum JÁ.is úti á landi. Í dag hikar fólk á landsbyggðinni ekki við að fara til annarra símfyrirtækja. Síminn gaf skít í landsbyggðina og nú gefur hún skít í Símann. Spái að hann fari á hausinn.
Bændur gagnrýna Mjólkursamsöluna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já Eyjólfur Mjólkursamsalan er má segja með einokun á markaðinum og verður áfram því miður! Nei utanbæjarpakkið skiptir engu máli hjá þessum burgeisum með sínar millur á mánuði og með sína bitlinga næst sér! Og ég get sagt það sem Vestfirðingur að betri mjólk fær maður ekki og eftir að ég kom suður þá var þetta bara pissvatn, því mjólkin sem var heima var mikið næringarríkari og hreinni heldur en að sunnan og tala nú ekki um góða bragðið! Nei ekki finnst mér varið i sunnlensku mjólkina og þess vegna eiga Vestfirskir kúabændur að ganga þá í það að fá Mjólku og eða aðra utan Ms að vinna mjólkina og eða stofna þá fyrirtæki um vinnslu mjólkurafurða því allar græjur eru(voru?) til heima fyrir vestan nema að MS sé búið að hreynsa allt út eins og þeir eru Víðkunnir fyrir þessir skrattakollar!!
Örn Ingólfsson, 3.12.2011 kl. 02:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.