Leita í fréttum mbl.is

Skírður Thorbjorn Micael

Skírn 03Ætlaði nú að vera búinn að koma inn með þennan viðburð í fjölskyldunni fyrr.  En myndavélin mín gleymdist í Reykjavík svo það er nú fyrst sem ég geri þessu skil.

En Sólveig systir kom upp til landsins frá Danmörku nýlega með sinn danska mann og tengdaforeldra.  Synir hennar þeir Ingemar og óskírður voru með í för.  Aðalerindið var að láta skíra þann minnsta.  Til verksins var að sjálfsögðu fengin systir okkar síra Helga Helena sem sér nú um öll prestverk í fjölskyldunni.

Skírnin fór fram í heimahúsi pabba og mömmu á Álftanesinu 3.febrúar sem svo skemmtilega vill til að er einnig afmælisdagur Sólveigar.  Allt fór þetta vel fram og eins og venjulega klikkaði stórfjölskyldan hvorki á því að hafa mikið af góðum mat né að borða vel af honum.  Drengurinn fékk nafnið Thorbjorn Micael Sólveigarson.

Til hamingu Sólveig, Henrik, Ingemar og Thorbjorn


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Bloggari

Eyjólfur Sturlaugsson
Dalamaður 
eyjolfur.sturlaugsson@gmail.com

 

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband