Fimmtudagur, 27. október 2011
Af hverju borðum við heitan mat ?
Ég velti þvi stundum fyrir mér afhverju við leggjum svo mikla áherslu á að borða heitar máltíðir. Er það hollara ? Varla. Er það bragðbetra ? Í einhverjum tilvikum já. Er það ódýrara ? Varla. Er það einfaldara ? Varla. Þetta er allavega rosalega rík hefð.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.