Laugardagur, 1. október 2011
Kartöflufélagið
Af hverju er ekki til félagskapur (félag) eða samvinnufélag á afmörkuðum svæðum, sem hefur það að markmiði sínu að sýsla með kartöflur fyrir allan þennan herskara af einstaklinum sem rækta kartöflur sér til gagns og gamans ?
Það er fullt af fólki; bændum, sumarbústaðaeigendum, eldriborgurum og fólki í þéttbýli sem ræktar kartöflurnar sínar af ástríðu. Hverjir kannast ekki við eftirarandi:
a) Mundi rækta meiri kartöflur ef ég hefði geymslu.
b) Mundi rækta meiri kartöflur ef ég gæti selt umfram magn.
c) Mundi kynbæta kartöflur ef ég gæti geymt útsæðið mitt.
d) Ég mundi gjarnan vilja hafa aðgang að samfélagi sem talar og fræðir um kartöflurækt.
Já kartöfluklúbba um allt land takk fyrir. Ræktum saman.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.