Leita í fréttum mbl.is

Komnar á netið

Jæja ég er loksins búinn að koma 77 myndum (eitt myndaalbúm) sem ég skannaði á Flickr myndavefinn minn. Er núna að merkja þær og skrifa minningarbrot um þær allar. Svo á ég eftir að flokka þær þar niður í möppur. Gömlu myndirnar sem ég á fyrir á Flickr eru allar merktar og flokkaðar en ég á eftir að skrifa minnigarbrot um þær flestar. Sumar þeirra eru reyndar svo gamlar að þær eru af ömmu minni ungri...þannig að ég þarf örugglega hjálp við slíkar minningar.

Svo ég vinn hörðum höndum við að skrá minningar í myndum og máli.   Mikil vinna en mikið mikið gaman.

Bein slóð á nýjustu (gömlu) myndirnar er:http://www.flickr.com/photos/guggaogloi/

PS.
Myndirnar sem þið sjáið eru ekki alveg sömu myndirnar og komu úr myndavélinni á sínum tíma.  Ég tek rauð augu í burtu, kroppa þær til, hita litina, breyti lýsingu og fl.   Laga lika stundum rispur og bletti. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Bloggari

Eyjólfur Sturlaugsson
Dalamaður 
eyjolfur.sturlaugsson@gmail.com

 

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband