Fimmtudagur, 15. september 2011
Að hestbaki
Þessi mynd er tekin sumarið 1994 í fjölskylduferðalagi en þá datt okkur Guggu það snjallræði í hug að fara með kornung börnin í tjaldferðalag. Það gekk bara vel.
Jæja ...en á þessari mynd brosir Birna sínu breiðasta á hestbaki við mömmu sinni sem tekur myndina. Enginn virðist taka eftir því að eins og hálfsárs patti standi að hestbaki og horfir löngunaraugum á freistandi tagl.
Fylgir því hræðilega óþægileg tilfinning að horfa á myndina.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hehehe ég horfði bara á mydnina og bara jesús barnið stendur fyrir aftan hestinn ! En ég virðist skemmta mér konunglega ;)
Birna Björt (IP-tala skráð) 16.9.2011 kl. 19:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.