Laugardagur, 3. september 2011
Og fast þau sóttu berin og sækja enn
Fjölskyldan fór í dag í berjaferð. Farið var í Barmahlíðina þar sem fundust hin dámsamlegustu ber. Ekki var nú nein veðurblíða; norðan belgingur, kuldi, skúrir og hálf "klikkað" að skella sér í berjaferð. Veðrið varð síðan, þegar á daginn leið, ekki næstum eins blautt og útlit var fyrir. Og svo sáum við, okkur til hughreystingar, fullt af álíka "vitleysingum" hingað og þangað í berjamó í veðrinu. Fylgja hér tvær "kaldar" myndir af berjagörpunum.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.