Leita í fréttum mbl.is

Heitt elskuđu bláberin fá sitt

Á Súđavík er veriđ ađ undirbúa skemmtilega hátíđ helgina 26.ágúst - 28. ágúst. Um er ađ rćđa alţjóđlega bláberjahátíđ hvorki meira né minna.  Er von á gestum um langan veg; til ađ mynda frá Ástralíu.  Dagskráin er metnađarfull og mikiđ fagnađarefni ađ okkar heittelskuđu bláberjum sé gerđ svo góđ skil.

Ekki er nú stađsettningin neitt slor ţví víđa viđ Djúpiđ er svo mikiđ af ađalbláberjum ađ ţađ er lyginni líkast. Ţannig heldur móđir mín ţví stöđugt fram ađ á Snćfjallaströndinni séu bláberin á stćrđ viđ litlar appelsínur. Ađstandendur hátíđarinnar hafa sett saman frábćran vef; www.blaberjadagar.com , sem er skylda ađ skođa.

Ţá er ţađ gleđilegt ađ hinn  einstaki vefur www.berjavinir.com  hefur hafiđ fréttir af berjasprettu hér og ţar um landiđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Lói minn.  Undirbúningur uppskeruhátíđarinnar er í fullum gangi.  Berin hafa tekiđ vel viđ sér ţrátt fyrir kalt vor sem gerir ţađ ađ verkum ađ hátíđin er á hárréttum tíma.  Viđ reynum ađ höfđa til allrar fjölskyldunnar og hafa gaman saman.  Međal annars er Bláberjamaraţorn, keppni í ađ filla fötu af berjum, bláberjakökuáti og matarveislu í Raggagarđi www.raggagardur.is.  Tónlistarveisla föstudagskvöldiđ og ekta sveitaball á laugardagskvöldiđ.  Keppt í leikjum fyrir krakka, flottasta bláberjabrosiđ og margt fleira.

Hápunturinn verđur í Melrakkasetrinu ţegar Konráđ Pálmason heldur fyrirlestur um bláber kl: 14.00

Nú er ađ undirbúa heimsókn til Súđavíkur ţessa helgi.  Hér eru bćđi sumarhús og flott tjaldstćđi.

Bogga Arnars (IP-tala skráđ) 15.8.2011 kl. 19:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggari

Eyjólfur Sturlaugsson
Dalamaður 
eyjolfur.sturlaugsson@gmail.com

 

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband