Fimmtudagur, 11. ágúst 2011
Er Maríuerlan hamingjusöm ?
Ef ég horfi á Maríuerlur verð ég glaður innra með mér. Það er eitthvað við þessa litlu spörfugla; hvernig þeir hreyfa sig, búa nálægt mannabústöðum og fl. sem gerir þá svo líflega.
Einhvernveginn dettur manni ekki annað í hug en að þessir fuglar séu afar hamingjusamir; síkátir og glaðir. Þannig virðist þessi smávera orka nær undantekningarlaust jákvætt á okkur mannfólkið.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Búinn að hafa eitt par í fríu húsnæði og mat í sumar. Varla hægt að hugsa sér betri leigjendur. Alveg yndislegur fugl sem gleður mannsins hjarta.
Sigurður I B Guðmundsson, 11.8.2011 kl. 21:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.