Þriðjudagur, 2. ágúst 2011
Það elska allir Google
Það kemur ekki á óvart að margir skrái sig í Google+. Ég held að það geri fólk af ást á einfaldleika í hugbúnaði þess. Á hinsvegar von að flestir haldi sig við Facebook fyrst um sinn.
Google+ vex á ógnarhraða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Facebook er bara á hraðri niðurleið, með þessa endalausu applications, like leiki, o.s.frv. Maður er eiginlega hættur að sjá status uppfærslur á Facebook, sér bara endalaus like út um allt.
Google hefur allavega vit á því að hafa sér +1 flipa á prófíl notenda, þar sem þessi "like" (eða +1) eru. Ekki að þröngva þeim í news feedið manns.
Ég vona að fari fyrir Facebook eins og fór fyrir MySpace á sínum tíma. Þeir eiga það skilið fyrir að hlusta ALDREI á notendur sína.
Guðjón (IP-tala skráð) 3.8.2011 kl. 01:13
Ég ætlaði að skrá mig núna eftir að hafa lesið þessa grein en þá var mér bara bannað að vera með - Alveg eins og í lífinu :(
--> plus.google.com
maggi220 (IP-tala skráð) 3.8.2011 kl. 05:22
@maggi220
Það er vegna þess að Google vill ekki stækka þjónustu sína of hratt. Þess vegna takmarka þeir skráninguna með boðsmiðum. Allir sem eiga Google+ geta sent boð til annara um að ganga í Google+, þannig að þú verður að finna einhvern sem getur boðið þér að nota það, eða bíða þangað til það opnast fyrir allmenna notkun.
Einar Örn Gissurarson, 3.8.2011 kl. 11:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.