Laugardagur, 30. júlí 2011
Sólberin á góðu róli
Sólberjasprettan í garði mínum virðist vera á góðu róli en ég á erfitt með að tímasetja hvenær þau verða tilbúin. Mér sýnist ég fá ógurlega mikið af stikilsberjum - meira en nokkurntíman áður. Hinsvegar blómstraði Yllirinn seitt og ég vænti ekki margra berja af honum í haust.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.