Þriðjudagur, 26. júlí 2011
Hringnum lokað
Þar kom að því að ég gat lokað hringnum. Í fimm daga ferðalagi komst ég loks í Þistilfjörð, Langanes, Bakkaflóa, Vopnafjörð, neðsta hluta Héraðs og á Borgarfjörð eystri. Gaman að koma svona á nýja staði. Nú er bara eitt þorp á landinu sem ég á eftir að heimsækja; Hrísey. (Og Mjóifjörður ef það telst vera þorp þar).
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.