Fimmtudagur, 14. júlí 2011
Vinkonur
Þessar tvær stúdínur er flottar saman. Myndin er tekin á Hrísateignum á útskriftardeginum þeirra. Gæti ekki passað að það sé árið 1986 ?
Fatnaðurinn er nánast eins; glansandi blússa með kragan útyfir jakkann og ermarnar brettar upp á jakkann, þó í mismunandi litum. Hrágreiðslan er einnig mjög lík; blásið og skipt fyrir miðju og svo húfunar eins.
Gæti hvarflað að einhverjum að þetta væru óaðskiljanlegar vinkonur eða systur jafnvel.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.