Mánudagur, 27. júní 2011
Heyskapur er hafinn
Rikki hóf í dag heyskap hér í Búðardal. Hann þurkar nú hey til vetrarins, en naggrísirnir hans þurfa á slíku fóðri að halda allt árið. Vantar ekki þurkinn.
Hann hefur reyndar verið að beita naggrísunum nokkuð í vor, en vegna veðurs hefur orðið minna úr beitinni en tilstóð.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 70
- Frá upphafi: 206519
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.