Laugardagur, 18. júní 2011
Frjáls hugbúnaður - fylgi nýju Íslandi !
Það er óréttlátt að eigandi hugbúnaðar stjórni notandanum. Grunnhugmynd hreyfingarinnar um frjálsan hugbúnað er að við eigum að taka stjórn á okkar eigin tölvunotkun með að hafna þeirri hugmynd að stjórn hugbúnaðar sé ekki í okkar eigin höndum,"
Með því að taka upp frjálsan hugbúnað í skólum læra krakkarnir mun meira en þegar þeir eru háðir ófrjálsum hugbúnaði og þetta er eitt af því sem þarf að breyta."
Stofnanir ríkja eiga að fara fram á að hafa stjórn á þeirra eigin tölvukerfum. Það er hluti af því að teljast sjálfstætt ríki. Þess vegna eiga ríkisstofnanir aldrei að leyfa sér að nota ófrjáls forrit og hugbúnað. Þau mega ekki leyfa einkafyrirtækjum að stjórna tölvukerfum sínum því ólíkt einstaklingum, sem nota tölvur fyrir sína eigin hagsmuni, þá nota ríki tölvukerfi fyrir hagsmuni samfélagsins."
Svo mælir Richard Stallman í viðtali við Vísi. Slóð: http://www.visir.is/section/MEDIA99&fileid=CLP4823
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.