Miðvikudagur, 15. júní 2011
Fyrsti sláttur
Svo kalt er vorið búið að vera að gras vex með einsdæmum hægt hér í Dölum. Nú í gær og dag var ég að slá lóðina mína í Búðardal og var það fyrsti sláttur. Sumstaðar var orðið nokkuð gras en á öðrum stöðum; áveðurs...eiginlega ekkert.
Sum tré hafa ekki enn laufgast en rababarinn vex sem aldrei fyrr. Ótrúlega harðgerð jurt.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.