Laugardagur, 11. júní 2011
Útskrifaðist í dag
Við mamma erum nú bæði komin með meistaragráðu; ég í opinberri stjórnsýslu og mamma í íslenskum bókmenntum. Svo komust fjölmiðlar að þessu á einhvernveginn dularfullan hátt og við mamma urðum smá fræg um stund.
|
Mæðgin útskrifast sama daginn |
| Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt | |
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.8.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 206596
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar










Athugasemdir
Hamingjuóskir færðu vestur af Engjaveginum á Selfossi sem við biðjum þig að bera einnig móður þinni. Samfögnum fjölskyldu þinni og óskum ykkur velfarnaðar. Ingi Heiðmar, Auður Harpa og fjölsk.
IHJ (IP-tala skráð) 12.6.2011 kl. 03:58
Innilega til hamingju og skilaðu hamingjuóskum til mömmu þinnar
Þið eruð dugleg
Aprílrós, 12.6.2011 kl. 09:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.