Sunnudagur, 29. maí 2011
Keli farinn
Jæja þá er Keli farinn í heimsreisununa sína. Við ókum honum út á Keflavíkurflugvöll snemma í morgun. Hann gistir í nótt í Kaupmannahöfn en heldur svo áfram til Kína þar sem hann verður minnst í einn mánuð. Þaðan ætlar hann í gegnum Kampútseu og Víetnam til Thailands. Svo Indland, Pakistan, Íran, Írak Jóradanía og Líbanon. Ætlar að enda í Egyptalandi, sennilega í janúar eða febrúar.
Við fáum reglulega fréttir af honum í gegnum Facebook.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.