Fimmtudagur, 19. maí 2011
Kartöflurnar bíða
Hér gengur yfir leiðindar norðanhret. Hitastig rétt ofan við frostmark og brjálað rok. En úrkomulaust þó.
Ég og kartöflurnar mínar nennum þessu ekki lengur. En það er ekket vit að fara að pota þeim niður við þessar aðstæður. Við verðum víst að bíða enn um sinn.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.