Mánudagur, 16. maí 2011
Ég og kirsuberjatréð mitt
Mamma er nýbúin að fara á námskeið í ávaxtaræktun. Það mun víst nú vera raunhæfur möguleiki. Í kjölfarið keypti hún sér nokkur ávaxtatré og gaf mér eitt; kirsuberjatré. Hún vissi af draumi mínum að rækta kirsuber.
Um helgin gróðursetti ég tréð mitt, en nú sé ég mér til mikillar hrellingar að það er bara frost í kortum veðurstofunnar, þó síst á Suðurlandi.
Vonandi lifir það.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Aprílrós, 17.5.2011 kl. 00:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.