Laugardagur, 23. apríl 2011
Því er lokið
Á miðvikudaginn var kláraði ég MPA ritgerðina mína og skilaði í Háskólann. Skilað líka rafrænu eintaki í Skemmuna, sem hægt er að nálgast hér. MPA ritgerð.
Svo var ég á miðvikudag, fimmtudag, föstudag og fram að hádegi í dag að pússa og lakka parketnið á Víðivöllum á Selfossi. Fékk dygga aðstoð frá Bjarna og Stulla. Nú er þar bara nýlakkað og vel lyktandi parket.
En er nú skyndilega kominn í páskafrí. Verð í mat í bláa húsinu á morgun með stórfjöldkyldunni.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Eyjólfur og til hamingju með þennan áfanga. Ég tók mig til og renndi yfir ritgerðina. Þetta er fróðlegt efni sem snertir kviku hvers kennara og er verðugt rannsóknarefni. Ritgerðin er mjög læsileg og vel fram sett og höfundi sínum til sóma. Bestu kveðjur úr Kópavogi.
Magnús Már Magnússon (IP-tala skráð) 25.4.2011 kl. 11:49
Takk Maggi minn
Eyjólfur Sturlaugsson, 25.4.2011 kl. 18:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.