Miðvikudagur, 13. apríl 2011
Rosalegur leikur
Þriðji leikur Fram og Vals í handboltanum var í beinni útsendingu á RÚV. Ég ætlaði bara aðeins að horfa á seinnhálfleikinn en datt niður í að horfa á tvær framlengingar og vítakastskeppni. Fuku frá mér mínúturnar sem ég átti í raun að nota til að prófarkarlesa ritgerðina mína.
Og svo vann Valur. Ég sem held aldrei með Val...bara aldrei.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.