Fimmtudagur, 7. apríl 2011
Jörfagleði
Dagana 15. - 20. april næstkomandi verður Jörfagleði Dalamanna haldin. Jörfagleði er menningarhátíð sem haldin er annað hvert ár. Í ár hefur verið sett upp fjölbreytt og metnaðarfull dagskrá sem skoða má á slóðinni hér
Að þessu sinni eru fjölskyldumeðlimir þátttakendur. Gugga og Rikki leika bæði í leikritinu "Baðstofan", sem sýnt er 15. april og Rikki leikur með hljómsveitinni "Details" á hljómleikunum þann 20. april.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góða skemmtun
Aprílrós, 7.4.2011 kl. 23:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.