Leita í fréttum mbl.is

Skelrækt

Tilraunir með skelrækt í Hvammsfirði eru langt á veg komnar.  Það er hópur góðra manna er stendur að bæki ræktuninni.  Húsnæði hefur verið keypt niður við höfnina og verið að gera klárt fyrir uppskeru.

 Þó verður að segjast að íbúar norðan Gilsfjarðar eru lengra komnir.  Í fararbroddi er Bergsveinn Reynisson á Gróustöðum.  Hann ræktar skel bæði í Gilsfirði og í Króksfirði og landar tugum  tona á hverju ári.  

Nú hafa skelræktendur um allt land stofnað landssamtök.  Meira um þetta það og Begga á Gróustöðum  er að finna á góðum Reykhólavef á þessari slóð hér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Bloggari

Eyjólfur Sturlaugsson
Dalamaður 
eyjolfur.sturlaugsson@gmail.com

 

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband