Leita í fréttum mbl.is

Umferðamiðstöð á hálendinu

Ég er svo draumsýnn að ég hef alltaf séð fyrir mér veg uppá Sprengisand og þar væru vegamót og glæsilega hálendismiðstöð með SS pulsum og allt.  Þaðan væri hægt að aka niður í Skagafjörð, Eyjafjörð, Bárðardal og Jökuldal og þaðan til Egilsstaða.    Með vegagerð yfir Kjöl er þessi framtíðarsýn mín nú ekki alveg að passa.

En auðvitað er ekki hægt að setja sig á móti nýjum og betri Kjalvegi.  Skil samt ekki nauðsyn einkaframkvæmdarinnar.   Má  Vegagerð ríkisins ekki bara búa til veginn og taka fyrir það gjald af þeim sem nota hann ?  


mbl.is Vilja hefja undirbúning nýs vegar yfir Kjöl í einkaframkvæmd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Bloggari

Eyjólfur Sturlaugsson
Dalamaður 
eyjolfur.sturlaugsson@gmail.com

 

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband