Laugardagur, 26. mars 2011
Hveitirækt í Dölum
Ég rakst af tilviljun á heimasíðu Lyngbrekkubúsins. Þetta er glæsileg heimasíða og á henni kemur meðal annars fram að á Lyngbrekku er ræktað korn á 30 ha og þar á meðal er ræktað hveiti. Um er að ræða vetrarhveiti enda eina hveitið sem vex á Íslandi enn sem komið er.Lítið endilega inn á síðuna. Þetta er myndarbú. www.lyngbrekka.is
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 09:46 | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.