Leita í fréttum mbl.is

Heimsókn á Reykhóla

Í gærkveldi heimsótti ég Reykhólaskóla. Það eru orðin mörg ár síðan ég kom þar inn síðast; trúlega 15. 'Í Reykhólaskóla hófum við Gugga feril okkar sem kennarar svo bæði skólinn og staðurinn er okkur kær. Hún Rebekka á Stað, sem er fyrverandi nemandi minn og núverandi kennari við skólann fylgdi mér um skólann.

Þar sem búið er að byggja íþróttahús hefur gamli íþróttasalurinn verið uppfærður í glæsligt bókasafn. Þá hefur leikskólinn verið stækkaður um helming. Einnig var búið að sameina matsal og setustofu í einn stærri sal. Allt breytingar sem litu vel út.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Bloggari

Eyjólfur Sturlaugsson
Dalamaður 
eyjolfur.sturlaugsson@gmail.com

 

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband