Leita í fréttum mbl.is

Rafmagnsleysi

Í gærkveldi gerðist það að hér í Dölum varð rafmagnslaust í rúmar þrjár klukkustundir.  Þegar ég svo kom í skólann í morgun ræddur krakkarnir mikið um þetta sérstaka kvöld. Nær undantekningalaust hafði rafmagnsleysið orskað það að þau og foreldrar þeirra gátu ekki gert það sama og venjulega.

Mörg sögðust þau hafa verið að lesa við kertaljós eða spila og spjalla með foreldrum sínum.  

Þeim fannst rafmagnsleysið alveg æðislegt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Bloggari

Eyjólfur Sturlaugsson
Dalamaður 
eyjolfur.sturlaugsson@gmail.com

 

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband