Leita í fréttum mbl.is

Af hverju er Byr ekki enn sparisjóður ?

Byr var sameinaður lífeyrirstjóður fyrir hrun. Sparisjóður Hafnafjarðar, Kópavogs og vélstjóra sameinuðust í einn sparisjóð minnir mig. Þetta varð við sameininguna næst stærsti sparisjóður landsins eftir Spron.

Byr féll ekki strax, lifði fram til vors 2010 þegar ríkið tók hann yfir og skipaði nýja stjórn í april. Það skrýtna sem gerðist var að ríkið ákvað að halda Byr opnum sem banka en ekki sem sparisjóði. Þrátt fyrir allt tal um að halda sparisjóðakerfi landsins sem heillegustu var stærsta starfandi sparisjóðnum breytt í banka af ríkinu. Þetta hef ég aldrei skilið.

Þá var röðin komin að Sparisjóði Keflavíkur, sem nú var orðinn stærstur...hann var líka látin fara...látinn sameinast banka.

Hvernig væri að endurvekja nú Byr sem sparisjóð...hvað þarf eiginlega ríkið að gera til að slíkt geti orðið að raunveruleika ?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Bloggari

Eyjólfur Sturlaugsson
Dalamaður 
eyjolfur.sturlaugsson@gmail.com

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 206223

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband