Sunnudagur, 6. mars 2011
Hvað er bóndi ?
Hvernig ætli skilgreiningin sé á hvað sé bóndi. Orðið bóndi færir manni upp mynd af sveitarbæ með búfénaði allt í kring; kindur, kýr og hestar. Kannski líka hænsni og hundur.
Hinsvegar er ljóst að í Bændasamtökum Íslands er aldeilis tegundafjöldinn mikill þegar kemur að starfsheitinu bóndi:
Félag eggjaframleiðanda
Félag ferðaþjónustubænda
Félag hrossabænda
Félag kjúklingabænda
Landssamband kartöflubænda
Landssamtök skógareigenda
Landssamband kúabænda
Landssamtök sauðfjárbænda
Landssamtök vistforeldra í sveitum
Samband garðyrkjubænda
Samband íslenskra loðdýrabænda
Svínaræktarfélag Íslands
Æðarræktarfélag Íslands
Félag gulrófnabænda
Geitfjárræktarfélag Íslands
Landssamband kanínubænda
Landssamband fóðurbænda
Landssamtök raforkubænda
Landssamband kornbænda
Samtök selabænda
Smalahundaræktarfélag Íslands
VOR-verndun og ræktun félag framleiðenda í lífrænum búskap
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.